Hádegismóar 8 - Hönnun lóðar

Hadegismóar-001.jpg

Hádegismóar 8 eru höfuðstöðvar Veltis hf sem er vinnuvélahluti Brimborgar bílaumboðs og þar er auk þess aðalskoðunarstöð fyrir atvinnutæki vörubíla. Við hönnun lóðar var þess krafist af verkkaupa að skapa ólík svæði með fjölbreyttri notkun og aðstöðu. Auk þess eru nokkrar aðkomur og inngangar með útiaðstöðu á þakgarði út frá 3. hæð byggingarinnar. Árið 2020 fékk lóðin Fegrunarviðurkenningu Reykjavíkurborgar. Rökstuðningur: “Snyrtileg lóð, vönduð hönnun, falleg ásýnd.”

https://reykjavik.is/frettir/fegrunarvidurkenningar-reykjavikurborgar-2020-og-2021

VERKKAUPI: Veltir / Brimborg hf

AÐALHÖNNUÐUR: Jón Hrafn Hlöðversson byggingarfræðingur

VERKFRÆÐIHÖNNUN: VSB verkfræðistofa

Hadegismoar_8_lod_vt_brF_-101-lt.jpg
Hadegismoar_8_lod_vt_brF_-103-lt.jpg



Previous
Previous

Spítalavegur - Deiliskipulag

Next
Next

Grunnskóli Reyðarfjarðar - Hönnun lóðar