Alþjóðleg dómnefndarstörf í Cluj-Napoca í Rúmeníu

Ávarp og kynning á verðlaunatillögum þegar niðurstöður lágu fyrir.

Ávarp og kynning á verðlaunatillögum þegar niðurstöður lágu fyrir.

Vettvangsferð á keppnissvæðinu.

Vettvangsferð á keppnissvæðinu.

Keppnissvæðið og miðborg Cluj-Napoca.

Keppnissvæðið og miðborg Cluj-Napoca.

Árið 2019 seta í alþjóðlegri dómnefnd í hugmyndasamkeppni um endurbætur á útivistarsvæði í borginni Cluj-Napoca í héraðinu Transilvaníu í Rúmeníu. Keppnissvæðið er hæð sem liggur nálægt miðborgarsvæðinu, en keppendum var ætlað að gera tillögu til að tengja svæðið við miðborgina og efla nýtingu svæðisins meðal íbúa borgarinnar.

https://www.oar.archi/en/concursuri/cetatuia-hill

Previous
Previous

Í dómnefnd þýsku landslagsarkitektaverðlaunanna 2017

Next
Next

Menntaskólinn við Sund - 1. áfangi lóðar