Lystigarðurinn á Akureyri - Deiliskipulag

Lystigarðurinn á Akureyri er einstakur staður í íslenskri garðlistasögu, en fyrsti hluti garðins er opnaðu formlega árið 1912. Deiliskipulag garðsins er unnið að hluta til vegna 100 ára afmælis garðsins og markmiðið að koma loksins upp kaffihúsi í samræmi við upphafleg markimið Lystigarðsfjélagins. Verkefnið byggir upphaflega á lokaverkefni í landslagsarkitektúr frá Fachhochschule Weihenstephan í Þýskalandi. Greinargerð lokaverkefnis og tillaga að stækkun Lystigarðsins.

Nánari upplýsingar úr skipulagssjá. Greinargerð og skipulagsuppdráttur

Verkkaupi: Akureyrarbær
Staða verkefnis: Lokið 
Staðsetning verkefnis Akureyri

Previous
Previous

Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð á Eskifirði

Next
Next

Hjúkrunarheimili á Höfn - Viðurkenning í samkeppni