Árskógar 5-7 - Hönnun lóðar

Yfirlit

Heiti verkefnis: Árskógar 5-7 - Hönnun lóðar 
Staða verkefnis: Á framkvæmdastigi 
Staðsetning verkefnis Reykjavík

VERKKAUPI: Búseti hsf. https://www.buseti.is AÐALHÖNNUÐIR: A2f arkitektar. www.a2f.is

FRÁGANGUR LÓÐAR. Heildarstærð lóðar er 5.759 m². Lóðin afmarkast af götunni Árskógum til norðurausturs, göngustíg og Álfabakka 2a til norðvestur, íþróttasvæði ÍR til suðvesturs og suðaustan við lóðina eru Árskógar 1-3. Ekið er inn á lóðina á tveimur stöðum frá Árskógum. Þar sem því verður viðkomið er gert ráð fyrir frístandandi grjótkörfugrindum á lóðarmörkum til að bæta hljóðvist og aðgreina lóðina betur frá götunni.

Á lóðinni eru tvær sjálfstæðar u-laga byggingar með litlum garðsvæðum sem opnast að bílageymslunni. Innan þeirra eru aðkoma að inngöngum jarðhæðar ásamt sorpskýlum, hjólastæðum og gróðursvæðum.

Previous
Previous

Keilugrandi 1-11 - Hönnun lóðar

Next
Next

Háaleitisbraut - Gróður og samgöngur