Grandavegur 42-44 - Hönnun lóðar

Lóð fjölbýlishúsanna við Grandaveg 42-44 er hönnuð árið 2013 og hefur tekin ágætlega við sér með árunum. Árið 2020 fékk lóðin Fegrunarverðlaun Reykjvíkuborgar. Rökstuðningur: – “Vönduð hönnun. Snyrtileg og vel viðhaldin lóð. Mjög gott aðgengi um lóð. Fjölbreyttir notkunarmöguleikar fyrir alla aldurshópa. Fjölbreytt og gott gróðurval á lóð sem skapar mjúka ásýnd

https://reykjavik.is/frettir/fegrunarvidurkenningar-reykjavikurborgar-2020-og-2021

Previous
Previous

Sólvangur – Endurhönnun útisvæða

Next
Next

Austurhlíð 10-14 - Fegrunarviðurkenningar 2023