Teiknistofan Storð

Teiknistofan Storð er ráðgjafarfyrirtæki á sviði landslagsarkitektúrs og gerð skipulagsáætlana. Hjá fyrirtækinu er fjölbreytt reynsla og hefur á skipa sérfræðingum með allt að 25 ára starfsreynslu í hönnun og skipulagi. Einnig erum við í samstarfi við aðra hönnuði og tæknimenntaða sérfræðinga sem koma að ýmsum verkefnum á svið mannvirkjahönnunar, áætlanagerð og skipulagsmálum.

Hugsum hnattrænt og vinnum staðbundið” - “Think globally and act locally

Landslagsarkitektúr er þverfagleg grein sem tengir saman fagurfræði, tæknilegar lausnir og vistfræðilega nálgun. Allt til að skapa vandað og gott umhverfi utanhúss fyrir notendur og njótendur. Það er okkar markmið að vinna með fólki og fyrir fólk. Einnig leggjum við okkur fram um að fylgjast vel með nýjum lausnum og bæta okkur faglega með hverju verkefni.

Okkar vinna snýst um að taka ákvarðanir byggðar á sérfræðiþekkingu” - Our design is about making decisions based on expertise

Verkefni og fréttir

Verkefni flokkuð í eftirfarandi flokka:

Áratugir af reynslu og frábærum árangi.

 

Orðið storð þýðir land, jörð, heimur eða ungt safaríkt tré og eru verkefni stofunnar tengd þessum hugtökum þar sem hugmyndafræðin snýr að því að hafa jákvæð hnattræn áhrif og takast á við verkefni í stórum og smáum mælikvarða.

Leikskólinn Glaðheimar Bolungarvík

Umsagnir og tilvitnanir

“Great work Hermann … keep on trucking” Þetta sagði hún þegar hún var var ásamt Hermanni, að skoða hönnun lóðar og aðstæður við Hjúkrunarheimilið í Sóltúni.

— Clare Cooper Marcus. | Annar höfunda bókarinnar “Healing Gardens: Therapeutic Benefits and Design Recommendations”

Tenging á Instagrammið okkar er hér: